Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var nýverið gestur í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar þar sem hann sagði kostnað ríkisins vegna útlendingamála vera „hreina sturlun“. Ég er sammála Bjarna þegar hann segir að „ekki sé hægt að…
Inga Sæland
Inga Sæland

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var nýverið gestur í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar þar sem hann sagði kostnað ríkisins vegna útlendingamála vera „hreina sturlun“. Ég er sammála Bjarna þegar hann segir að „ekki sé hægt að réttlæta þetta gagnvart skattgreiðendum“, enda kostar þessi málaflokkur ríkissjóð tugi milljarða króna árlega. Það sem kemur hins vegar á óvart er að forsætisráðherra skuli lýsa yfir vanhæfni sinni til að koma í veg fyrir að málin þróuðust í þá átt sem raun ber vitni. Í viðtalinu reyndi Bjarni að skola af sér alla ábyrgð með því að segja:

„Ég spurði margoft spurninga og dómsmálaráðherra fór ítrekað með mál inn í þingið sem enduðu bara í málþófi og menn voru úthrópaðir fyrir að sýna mannvonsku. Það er fyrst núna á undanförnum tveimur árum sem hefur verið hægt að ná einhverjum breytingum í gegnum þingið og stjórnmálin almennt eru að vakna um að þessi

...

Höfundur: Inga Sæland