Uppfærður samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var undirritaður í gær af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðarráðherra, borgarstjóra og bæjarstjórum á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn tekur til áranna 2024 til og með 2040 og…

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Uppfærður samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var undirritaður í gær af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðarráðherra, borgarstjóra og bæjarstjórum á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn tekur til áranna 2024 til og með 2040 og hefur framkvæmdatíminn verið lengdur um sjö ár frá því sem sambærilegur samningur frá 2019 gerði ráð fyrir. Verðmiðinn er nú 311 milljarðar króna sem er nær tvæfalt hærri fjárhæð en kom fram í hinum fyrri, sem skýrist m.a. af auknu umfangi og breyttum og dýrari framkvæmdum.

Fjármögnun sáttmálans skiptist þannig á milli ríkis og sveitarfélaga, að 87,5% koma í hlut ríkisins, en sveitarfélögin greiða 12,5% kostnaðarins.

Keldnaland 50 milljarða virði

Beint framlag ríkisins

...