Bandaríska tölvufyrirtækið HP nýtir endurunnið plast úr sjó, eins og t.d. fiskinet, í tölvur. Trausti Eiríksson sölustjóri hjá tæknifyrirtækinu OK segir að vakning sé hjá fyrirtækjum í geiranum í endurnýtingu á ýmiss konar búnaði
Sjálfbærni Einnig eru notaðir gamlir dvd- og geisladiskar í lyklaborðin.
Sjálfbærni Einnig eru notaðir gamlir dvd- og geisladiskar í lyklaborðin.

Þóroddur Bjarnason

tobj@mbl.is

Bandaríska tölvufyrirtækið HP nýtir endurunnið plast úr sjó, eins og t.d. fiskinet, í tölvur. Trausti Eiríksson sölustjóri hjá tæknifyrirtækinu OK segir að vakning sé hjá fyrirtækjum í geiranum í endurnýtingu á ýmiss konar búnaði. „Það á ekki síst við framleiðslu á tölvum og íhlutum. Sem dæmi eru 90% af byggingarefni í nýjum tölvum frá HP úr magnesíum eða endurvinnanlegu áli,“ segir Trausti.

Hann segir að HP reyni að

...