„Innkoma og áherslur hjá Prís sýna að greinilega er svigrúm til þess að lækka matvöruverð. Þetta er samkeppni sem við fögnum og vonum að hún geti leitt af sér breytingar og jákvæða þróun til lengri tíma,“ segir Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna
Innkaup Margir voru í versluninni Prís á Smáratorgi í Kópavogi í gær.
Innkaup Margir voru í versluninni Prís á Smáratorgi í Kópavogi í gær. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Innkoma og áherslur hjá Prís sýna að greinilega er svigrúm til þess að lækka matvöruverð. Þetta er samkeppni sem við fögnum og vonum að hún geti leitt af sér breytingar og jákvæða þróun til lengri tíma,“ segir Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Nokkrar breytingar eiga sér nú stað í dagvörusölu í kjölfar opnunar lágvöruverðsverslunarinnar Príss við Smáratorg í Kópavogi um síðustu helgi.

Prís er í flestum tilfellum sú matvöruverslun

...