Afhjúpaður var minningarsteinn sl. þriðjudag um sálmaskáldið Hallgrím Pétursson og konu hans Guðríði Símonardóttur í Saurbæjarkirkjugarði í tilefni af 350 ára ártíð Hallgríms
Minningarsteinn Áletrun á steininum í Saurbæ í Hvalfirði er gerð samkvæmt tillögu sr. Karls Sigurbjörnssonar, fyrrum biskups Íslands.
Minningarsteinn Áletrun á steininum í Saurbæ í Hvalfirði er gerð samkvæmt tillögu sr. Karls Sigurbjörnssonar, fyrrum biskups Íslands. — Ljósmynd/Geir A. Guðsteinsson

Afhjúpaður var minningarsteinn sl. þriðjudag um sálmaskáldið Hallgrím Pétursson og konu hans Guðríði Símonardóttur í Saurbæjarkirkjugarði í tilefni af 350 ára ártíð Hallgríms.

Athöfnin hófst í Hallgrímskirkju í Saurbæ þar sem prestar prestakallsins leiddu helgistund. Að henni lokinni var gengið að leiði Hallgríms þar sem biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, og frú

...