Sýsl enska knattspyrnufélagsins Chelsea með leikmenn og þjálfara karlaliðsins undanfarin ár hefur vakið heimsathygli. Eftir að fjárfestahópur með bandaríska milljarðamæringinn Todd Boehly í fararbroddi keypti félagið fyrir rúmum tveimur árum hefur…

Gunnar Egill Daníelsson

gunnaregill@mbl.is

Sýsl enska knattspyrnufélagsins Chelsea með leikmenn og þjálfara karlaliðsins undanfarin ár hefur vakið heimsathygli.

Eftir að fjárfestahópur með bandaríska milljarðamæringinn Todd Boehly í fararbroddi keypti félagið fyrir rúmum tveimur árum hefur liðið fengið til sín alls 39 leikmenn og 34 farið alfarið í fimm félagaskiptagluggum.

Á sama tíma hafa sex knattspyrnustjórar haldið um stjórnartaumana. Í eigendatíð rússneska auðjöfursins Romans Abramovich voru stjóraskipti vissulega einnig tíð og félagaskipti sömuleiðis.

Munurinn, að minnsta kosti enn sem komið er, er helst fólginn í því að breytingarnar sem voru gerðar undir stjórn Abramovich voru færri og virkuðu oft

...