María Hjörvar

mariahjorvar@mbl.is

Mikil eftirspurn hefur verið eftir agúrkum á Íslandi undanfarnar vikur og má að einhverju leyti skýra gúrkuæði landans með vinsældum gúrkusalats á samfélagsmiðlum.

Íslendingar kaupa að meðaltali sex milljón agúrkur á ári, að sögn Gunnlaugs Karlssonar, forstjóra Sölufélags garðyrkjumanna. Það gerir meira en 15 gúrkur á hvert mannsbarn á Íslandi.

Að sögn Gunnlaugs eru um

...