Samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði var undirritað í gær fyrir utan skemmtistaðinn Prikið, á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis. Markmiðið með því er að fyrirbyggja allt mögulegt ofbeldi á skemmtistöðum í Reykjavík og gera þá örugga og ofbeldislausa fyrir alla gesti og starfsfólk
Undirritun Skrifað var undir samkomulagið í gær fyrir utan Prikið.
Undirritun Skrifað var undir samkomulagið í gær fyrir utan Prikið. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

María Hjörvar

mariahjorvar@mbl.is

Samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði var undirritað í gær fyrir utan skemmtistaðinn Prikið, á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis.

Markmiðið með því er að fyrirbyggja allt mögulegt ofbeldi á skemmtistöðum í Reykjavík og gera þá örugga og ofbeldislausa fyrir alla gesti

...