Það er óhætt að fullyrða að Íslendingar hafi aldrei áður sent jafnmarga keppendur til leiks eins og nú gerist á EM ungmenna sem fram fer í Prag í Tékklandi. Í hinum ýmsu aldursflokkum pilta og stúlkna frá 8 til 18 ára eigum við 23 keppendur

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Það er óhætt að fullyrða að Íslendingar hafi aldrei
áður sent jafnmarga keppendur til leiks eins og nú gerist á EM ungmenna sem fram fer í Prag í Tékklandi. Í hinum ýmsu aldursflokkum pilta og stúlkna frá 8 til 18 ára eigum við 23 keppendur. Þau eru: Miroslava Skibina (8), Katrín Ósk Tómasdóttir (10), Halldóra Jónsdóttir (12), Emilía Embla Berglindardóttir (12), Guðrún Fanney Briem (14), Katrín María Jónsdóttir (16), Iðunn Helgadóttir (18), Haukur Leósson (10), Pétur Úlfar Ernisson (10), Karma Halldórsson (10), Örvar Hólm Brynjarsson (12), Birkir Hallmundarson (12), Tristan Fannar Jónsson (12), Jósef Omarsson (14), Sigurður Páll Guðnýjarson (14), Theodór Eiríksson (14), Mikael Bjarki Heiðarsson (16), Markús Orri

...