Stökkbreyttur kostnaður verkefna sem kveðið er á um í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefur vakið athygli og vekur spurningar um hvernig að gerð fjárhagsáætlana hefur verið staðið, en í sáttmálanum sem undirritaður var haustið 2019 var…
Arnarnesvegur Framkvæmdir standa nú yfir við Arnarnesveg sem er hluti af verkefnum undir hatti samgöngusáttmálans. Verklok eru áætluð 2026.
Arnarnesvegur Framkvæmdir standa nú yfir við Arnarnesveg sem er hluti af verkefnum undir hatti samgöngusáttmálans. Verklok eru áætluð 2026. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Stökkbreyttur kostnaður verkefna sem kveðið er á um í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefur vakið athygli og vekur spurningar um hvernig að gerð fjárhagsáætlana hefur verið staðið, en í sáttmálanum sem undirritaður var haustið 2019 var áætlaður kostnaður 120 milljarðar sem lætur nærri að vera 170 milljarðar í dag

...