Varnaræfingin Norður-Víkingur fer fram á Íslandi og hafsvæðinu í kringum landið frá næstkomandi mánudegi 26. ágúst og til 3. september. Meðal þess sem verður æft eru viðbrögð við árás á mikilvæga innviði, viðgerðir á flugbrautum eftir sprengjuárás,…
Norður-Víkingur Mynd frá síðustu varnaræfingu fyrir tveimur árum.
Norður-Víkingur Mynd frá síðustu varnaræfingu fyrir tveimur árum. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Varnaræfingin Norður-Víkingur fer fram á Íslandi og hafsvæðinu í kringum landið frá næstkomandi mánudegi 26. ágúst og til 3. september.

Meðal þess sem verður æft eru viðbrögð við árás á mikilvæga innviði, viðgerðir á flugbrautum eftir sprengjuárás, sjúkraflutningar, borgaraleg og hernaðarleg samvinna, sprengjueyðing og kafbátaeftirlit.

Æfingin fer að jafnaði fram á tveggja ára fresti og er haldin á grundvelli tvíhliða varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá árinu 1951.

Ásamt Íslandi og

...