Narendra Modi forsætisráðherra Indlands nýtti tækifærðið í sögulegri heimsókn sinni til Kænugarðs höfuðborgar Úkraínu í gær til að ítreka hvatningu sína um að endi verði bundinn á stríðsátök Úkraínumanna og Rússa með friðarsamningum
Heimsókn Volodimír Selenskí fylgist með Narendra Modi skrifa í gestabók í forsetahöllinni í Kænugarði.
Heimsókn Volodimír Selenskí fylgist með Narendra Modi skrifa í gestabók í forsetahöllinni í Kænugarði. — AFP/Sergei Supinskí

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Narendra Modi forsætisráðherra Indlands nýtti tækifærðið í sögulegri heimsókn sinni til Kænugarðs höfuðborgar Úkraínu í gær til að ítreka hvatningu sína um að endi verði bundinn á stríðsátök Úkraínumanna og Rússa með friðarsamningum.

„Við höfum haldið okkur til hlés gagnvart stríðinu af mikilli sannfæringu. Það þýðir ekki að okkur sé sama,“ sagði Modi á blaðamannafundi með Volodimír Selenskí forseta Úkraínu. „Við höfum aldrei

...