Borgarstjóri og oddvitar allra borgarstjórnarflokkanna nema Sósíalistaflokksins áforma ferð til Malmö og Kaupmannahafnar dagana 26. til 28. ágúst næstkomandi. Alls fara 13 manns í ferðina, sjö borgarfulltrúar, þrír embættismenn, tveir fulltrúar Betri samgangna og verkefnastjóri þróunar Keldnalands
Lykilfólk Þrettán fulltrúar læra lykilþætti sjálfbærrar þróunar.
Lykilfólk Þrettán fulltrúar læra lykilþætti sjálfbærrar þróunar. — Morgunblaðið/Ómar

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Borgarstjóri og oddvitar allra borgarstjórnarflokkanna nema Sósíalistaflokksins áforma ferð til Malmö og Kaupmannahafnar dagana 26. til 28. ágúst næstkomandi. Alls fara 13 manns í ferðina, sjö borgarfulltrúar, þrír embættismenn, tveir fulltrúar Betri samgangna og verkefnastjóri þróunar Keldnalands.

Fyrir lykilfólk í verkefninu

Tilgangur ferðarinnar er að borgarfulltrúar og lykilfólk í verkefninu öðlist „dýpri skilning“

...