Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Um þessar mundir er flugsveit á vegum breska flughersins stödd hér á landi til að sinna reglubundinni loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins.

Um 180 liðsmenn flughersins taka þátt í verkefninu en þeir manna m.a. fjórar F-35-orustuþotur.

Blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af herforingja flugsveitarinnar, Stewart Campbell, sem útskýrði hvað loftrýmisgæslan, sem hófst í lok júlí og stendur

...