Reykjavíkurmaraþon fór fyrst fram að fyrirmynd borgarmaraþona sumarið 1984, fyrir 40 árum. Víðavangshlaup ÍR hafði þá fest sig í sessi frá 1916 og Tjarnarhlaupið varð fastur liður í skólastarfi Menntaskólans í Reykjavík á áttunda áratugnum að…
Tjarnarhlaupið 1979 Erling Ó. Aðalsteinsson hljóp á liðlega sjö mínútum og sigraði eins og 1978 en Bergþór Magnússon veitti honum harða keppni.
Tjarnarhlaupið 1979 Erling Ó. Aðalsteinsson hljóp á liðlega sjö mínútum og sigraði eins og 1978 en Bergþór Magnússon veitti honum harða keppni. — Ljósmynd/Gylfi Aðalsteinsson

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Reykjavíkurmaraþon fór fyrst fram að fyrirmynd borgarmaraþona sumarið 1984, fyrir 40 árum. Víðavangshlaup ÍR hafði þá fest sig í sessi frá 1916 og Tjarnarhlaupið varð fastur liður í skólastarfi Menntaskólans í Reykjavík á áttunda áratugnum að frumkvæði íþróttafrömuðarins Jóhannesar Sæmundssonar, íþróttakennara í MR og

...