„Ég held að ungt fólk geri sér oft ekki grein fyrir því að þegar það stingur einhvern þá geti það hreinlega endað með dauða þolandans,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands, í samtali við…
Stunguárás Frá vettvangi árásarinnar við Skúlagötu í Reykjavík.
Stunguárás Frá vettvangi árásarinnar við Skúlagötu í Reykjavík. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

María Hjörvar

mariahjorvar@mbl.is

„Ég held að ungt fólk geri sér oft ekki grein fyrir því að þegar það stingur einhvern þá geti það hreinlega endað með dauða þolandans,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið um hnífstunguárásina sem átti sér stað á Menningarnótt.

Þrjú ungmenni voru stungin við Skúlagötu í miðbænum á tólfta tímanum

...