Einn er látinn og tveggja er saknað eftir að ísveggur gaf sig í Breiðamerkurjökli í gær. Fjórir erlendir ferðamenn urðu undir ísfarginu og var einn fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús í Reykjavík
Leit Þyrla Landhelgisgæslunnar og viðbragðsaðilar síðdegis í gær.
Leit Þyrla Landhelgisgæslunnar og viðbragðsaðilar síðdegis í gær.

Agnar Már Másson

Viðar Guðjónsson Sonja Sif Þórólfsdóttir

Einn er látinn og tveggja er saknað eftir að ísveggur gaf sig í Breiðamerkurjökli í gær. Fjórir erlendir ferðamenn urðu undir ísfarginu og var einn fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús í Reykjavík. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Morgunblaðið.

Hópur erlendra ferðamanna var í skipulagðri íshellaskoðun á jöklinum er ísveggurinn gaf sig. 25 manns eru í

...