Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Sérfræðingar telja að ekki þurfi að grípa til neinna ráðstafana eins og staðan er í dag, en við höfum skoðað hvaða ráðstafanir þurfi að gera. Þær ráðstafanir sem eru líklegastar eru varnargarðar,“ segir Bergljót Kristinsdóttir, fulltrúi Vegagerðarinnar í samhæfingarmiðstöð almannavarna, spurð hvort ástæða sé til að hefja vinnu við gerð varnargarða við Reykjanesbraut vegna eldgossins sem nú er í gangi.

Bergljót segir Vegagerðina

...