Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. d4 d5 2. Rf3 e6 3. c4 Rd7 4. Rc3 Rgf6 5. Dc2 dxc4 6. e4 Rb6 7. Be3 Bb4 8. Be2 Bd7 9. 0-0 Bxc3 10. bxc3 Ba4 11. Db1 Dd7 12. Rd2 Db5 13. Dc1 0-0 14. f4 De8 15. f5 e5 16. dxe5 Dxe5 17. Bd4 De7 18. e5 Rfd7 19. Re4 f6 20. e6 Bc6 21. Df4 Bxe4 22. Dxe4 c5 23. Be3 Re5 24. Bf4 Hfd8 25. Had1 Rd3 26. Bxd3 cxd3 27. Hxd3 Hxd3 28. Dxd3 Hd8 29. De4 Rd5 30. Bd2 Dc7 31. c4 Re7 32. Bc3 Dc6 33. De2 Dd6 34. Dh5 Hf8 35. Df3 g6 36. fxg6 Rxg6 37. Dd5 De7

Staðan kom upp nýlega í hollensku deildarkeppninni. Hollenski stórmeistarinn Liam Vrolijk (2.549) hafði hvítt gegn landa sínum, alþjóðlega meistaranum Jeroen Bosch (2.409). 38. Bxf6! Hxf6 39. Hxf6 og svartur gafst upp enda rennur e-peð hvíts upp í borð eftir 39. … Dxf6 40. e7+. Þrír sterkir íslenskir skákmenn taka þátt þessa dagana á alþjóðlegu móti á Tenerife, sjá skak.is.