Rússar gerðu eina af stærstu loftárásum sínum til þessa á Úkraínu í gær, og sagði varnarmálaráðuneyti landsins að þeir hefðu skotið meira en hundrað eldflaugum og sent rúmlega 100 sjálfseyðingardróna til árása á landið í gærmorgun og fyrrinótt
Ódessa Slökkviliðsmenn hlaupa til þess að slökkva elda eftir loftárás Rússa á Ódessa í gær. Rússar skutu rúmlega 100 eldflaugum og sendu 100 dróna til árása á orkuinnviði í gærmorgun og var víða rafmagnslaust í kjölfarið.
Ódessa Slökkviliðsmenn hlaupa til þess að slökkva elda eftir loftárás Rússa á Ódessa í gær. Rússar skutu rúmlega 100 eldflaugum og sendu 100 dróna til árása á orkuinnviði í gærmorgun og var víða rafmagnslaust í kjölfarið. — AFP/Almannavarnir Úkraínu

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

Rússar gerðu eina af stærstu loftárásum sínum til þessa á Úkraínu í gær, og sagði varnarmálaráðuneyti landsins að þeir hefðu skotið meira en hundrað eldflaugum og sent rúmlega 100 sjálfseyðingardróna til árása á landið í gærmorgun og fyrrinótt.

...