Þrátt fyrir röð eldgosa á Reykjanesskaga, með níunda gosið yfirstandandi, segist Vilhjálmur Jóhann Lárusson, eigandi að Sjómannsstofunni Vör í Grindavík, lítið finna fyrir því í rekstrinum. Veitingastaðurinn var opnaður aftur í gær, eftir að hafa verið lokaður frá því fyrir verslunarmannahelgi
„Bon appétit“ Vilhjálmur gerir allt tilbúið fyrir opnunina í gær.
„Bon appétit“ Vilhjálmur gerir allt tilbúið fyrir opnunina í gær. — Morgunblaðið/Eggert

Guðrún S. Sæmundsen

gss@mbl.is

Þrátt fyrir röð eldgosa á Reykjanesskaga, með níunda gosið yfirstandandi, segist Vilhjálmur Jóhann Lárusson, eigandi að Sjómannsstofunni Vör í Grindavík, lítið finna fyrir því í rekstrinum.

Veitingastaðurinn var opnaður aftur í gær, eftir að hafa verið lokaður frá því fyrir verslunarmannahelgi. Vilhjálmur segir þetta í fyrsta skipti síðan fyrsta gosið hófst í mars 2021 sem hafi þurft að loka staðnum í svo langan tíma. Þrátt fyrir að

...