Yfir eitt hundrað eru taldir hafa fengið magakveisu á fjölsóttum ferðamannastöðum hér innanlands nýverið samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis. Sextíu manns veiktust í tengslum við ferðalag eftir Landmannaleið og yfir fjörutíu hafa veikst nýlega á Laugaveginum
Landmannaleið Afar vinsæll ferðamannastaður á sumrin.
Landmannaleið Afar vinsæll ferðamannastaður á sumrin. — Morgunblaðið/RAX

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Yfir eitt hundrað eru taldir hafa fengið magakveisu á fjölsóttum ferðamannastöðum hér innanlands nýverið samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis.

Sextíu manns veiktust í tengslum við ferðalag eftir Landmannaleið og yfir fjörutíu hafa veikst nýlega á Laugaveginum.

„Fjöldi þeirra sem veiktist er þó líklega töluvert hærri þar sem fæstir ferðamenn tilkynna veikindi sín til yfirvalda. Erfitt er að meta

...