Bókabúð Sigþrúður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Forlagsins.
Bókabúð Sigþrúður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Forlagsins. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Bókaútgáfan Forlagið og fjórir rithöfundar hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á fyrstu kaflana úr bókum sínum í tungumálaforritinu LingQ. Þessu frumkvæði er ætlað að auðvelda útlendingum að læra íslensku og um leið kynna bækur rithöfundanna. Nú er hægt að lesa fyrstu 2-3 kaflana úr bókum eins og Dauða skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson, Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur, Kalman-bókunum eftir Joachim B. Schmidt, ásamt fjölmörgum barnabókum Gunnars Helgasonar, þar á meðal Sigga sítrónu, Palla Playstation, Bannað að ljúga og fleirum. Þetta kemur fram í

...