— Morgunblaðið/Eyþór

Gosmóða vegna eldgossins við Sundhnúkagíga á Reykjanesskaga var greinileg á Þingvöllum í gær.

Gosmóða hefur fyrst og fremst legið yfir suðvesturhorninu en hefur þó einnig sést víða annars staðar á landinu, eins og til dæmis í Fljótsdal á Austurlandi.

Þetta segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands,

...