Orkubú Vestfjarða hefur brennt 60-70 þúsund lítrum af olíu vegna rafkyntra hitaveitna á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri, Patreksfirði og í Bolungarvík. Ástæðan er að Landsnet vinnur nú að fyrirbyggjandi viðhaldi á Vesturlínu og því hefur Orkubúið þurft að grípa til olíubrennslu og skerðinga á raforku
Orkuskipti Orkubú Vestfjarða og Landsnet þurfa að brenna olíu.
Orkuskipti Orkubú Vestfjarða og Landsnet þurfa að brenna olíu. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Orkubú Vestfjarða hefur brennt 60-70 þúsund lítrum af olíu vegna rafkyntra hitaveitna á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri, Patreksfirði og í Bolungarvík. Ástæðan er að Landsnet vinnur nú að fyrirbyggjandi viðhaldi á Vesturlínu og því hefur Orkubúið þurft að grípa til olíubrennslu og skerðinga á raforku. Landsnet hefur einnig þurft að brenna 45-50 þúsund lítrum í ágúst vegna viðhaldsins.

Vatnsdalsvirkjun yki afhendingaröryggi um 90%

Elías Jónatansson orkubússtjóri segir að í tilfellum sem þessum hafi Landsnet heimild til

...