Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Bb4 7. e3 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Re4 10. Db3 c5 11. dxc5 Da5 12. a3 Bxc3+ 13. bxc3 Dxc5 14. Bd3 Dxc3+ 15. Dxc3 Rxc3 16. Hc1 Re4 17. Bxe4 dxe4 18. Rd4 0-0 19. h4 b6 20. Bd6 He8 21. hxg5 hxg5 22. Hh5 f6 23. Hc7 a6 24. Rf5 b5 25. g4 a5 26. Re7+ Hxe7 27. Bxe7 Kg7.

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem fram fór sl. vor í spænsku borginni Alicante. Stórmeistarinn Daniil Yuffa (2.606), sem teflir undir fána Spánar, hafði hvítt gegn Þjóðverjanum Benedikt Dauner (2.366). 28. Bxf6+! Kxf6 29. Hh8! Re5 svartur hefði einnig tapað eftir aðra leiki. 30. Hf8+ Kg6 31. Hfxc8 Ha6 32. Ke2 b4 33. Hc5 He6 34. a4 b3 35. Hb5 Rd3 36. Hxb3 Hf6 37. Hxd3 exd3+ 38. Kxd3 Hxf2 39. Hc6+ Kg7 40. Hc5 Kg6 41. Ke4 og svartur gafst upp. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi, sjá skak.is.