Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir, deildarstjóri á skrifstofu forseta Íslands, fæddist í Reykjavík 29. mars 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Seltjörn 17. ágúst 2024.

Foreldrar hennar voru Kristján Kristjánsson skipstjóri, f. 1893, d. 1958, og Guðrún Hafliðadóttir húsfreyja, f. 1901, d. 1969. Bróðir samfeðra: Rafn Kristján Kristjánsson, f. 1927, d. 2012.

Fyrri eiginmaður Vilborgar var Jóhann Gíslason, deildarstjóri flugrekstrar- og tæknideildar Flugfélags Íslands, f. 1925, d. 1968. Börn þeirra eru: 1) Kristján, f. 4.1. 1951. Maki Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1951. Börn: a) Jóhann Ingi, f. 1975. Maki Inga Rósa Guðmundsdóttir, f. 1975. Börn: Kristján Ingi, Guðveig Lísa, Guðmundur Orri og Jóhann Már. b) Sigríður Ósk, f. 1978. Unnusti Gunnlaugur Jónsson, f. 1976. Dóttir hennar Helena Inga Kristinsdóttir. c) Guðrún Helga, f. 1986. Maki Eldur Ólafsson,

...