„Í löngum túrum er lífið skipverjum léttara ef aðbúnaður um borð er góður. Í því sambandi get ég sagt að þetta skip er fyrsta flokks; fer vel með mannskap og tæknin um borð er ef til vill vísbending um hvernig fiskiskip framtíðar verða,“ segir Árni Gunnólfsson, skipstjóri á Þerney RE 1
Löndun Alls komast um 1.000 vörubretti í lestina á togaranum og oft er talsverður atgangur á Grandagarðinum við lestun og losun.
Löndun Alls komast um 1.000 vörubretti í lestina á togaranum og oft er talsverður atgangur á Grandagarðinum við lestun og losun.

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Í löngum túrum er lífið skipverjum léttara ef aðbúnaður um borð er góður. Í því sambandi get ég sagt að þetta skip er fyrsta flokks; fer vel með mannskap og tæknin um borð er ef til vill vísbending um hvernig fiskiskip framtíðar verða,“ segir Árni Gunnólfsson, skipstjóri á Þerney RE 1.

Fyrir öllu er séð á Þerney, en togarinn er 81,3 metra langur og 17 metra breiður. Er samkvæmt því stærsta bolfiskskipið í íslenska flotanum. Brim hf.

...