Fjölbreytt dagská í litskreyttum hverfum, götugrill, ullarpartí og markaðsstemning í Álafosskvos, flugvéla- og fornbílasýning á Tungubökkum, kjúklingafestival, stórtónleikar og Pallaball. Þetta er nokkuð af því helsta á dagskrá Í túninu heima,…
Mosfellsbær Fjölbreytt dagskrá á bæjarhátíð sem er nú að hefjast.
Mosfellsbær Fjölbreytt dagskrá á bæjarhátíð sem er nú að hefjast. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Fjölbreytt dagská í litskreyttum hverfum, götugrill, ullarpartí og markaðsstemning í Álafosskvos, flugvéla- og fornbílasýning á Tungubökkum, kjúklingafestival, stórtónleikar og Pallaball. Þetta er nokkuð af því helsta á dagskrá Í túninu heima, bæjarhátíðar Mosfellinga, sem hefst í dag, fimmtudag, og stendur til sunnudags.

Hátíðin verður formlega sett í félagsheimilinu Hlégarði af Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra. Við það

...