Svartserkur Sæsnigillinn hefur nú fundist í Hrútafirði og Eyjafirði.
Svartserkur Sæsnigillinn hefur nú fundist í Hrútafirði og Eyjafirði. — Ljósmynd/Svanhildur Egilsdóttir

Sæsniglategundin svartserkur, sem fyrst varð vart við hér á landi við Sandgerði árið 2020, virðist breiðast mjög hratt út. Svanhildur Egilsdóttir, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, fann í vikunni svartserki í fjörum bæði í Hrútafirði og Eyjafirði.

Útbreiðsla svartserks hefur til þessa verið bundin við Kyrrahaf.

„Við vitum ekki alveg hvaða áhrif þessi dýrategund

...