Unnur starfar einnig sem hóptímakennari og er eigandi Fusion og hugsar því alla daga um heilbrigðan lífsstíl og hvernig gera megi betur. Hún veit að mataræði skiptir þar miklu máli og að til að ná árangri verði að huga að því sem borða og drukkið er
Innblásturinn Unnur Pálmarsdóttir fær innblásturinn að nýjum uppskriftum að heilsudrykkjum þegar hún skiptir um umhverfi og fer í sólina.
Innblásturinn Unnur Pálmarsdóttir fær innblásturinn að nýjum uppskriftum að heilsudrykkjum þegar hún skiptir um umhverfi og fer í sólina. — Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson

Sjöfn Þórðardóttir

sjofn@mbl.is

Unnur starfar einnig sem hóptímakennari og er eigandi Fusion og hugsar því alla daga um heilbrigðan lífsstíl og hvernig gera megi betur. Hún veit að mataræði skiptir þar miklu máli og að til að ná árangri verði að huga að því sem borða og drukkið er.

„Ég er alltaf að prófa mig áfram í heilsudrykkjunum, hvort sem það eru detox-drykkir, þeytingar eða hollir safar. Við fjölskyldan fórum í dásamlegt sumarfrí til Kanarí og þar eru ávextirnir ferskir og góðir. Ég fékk mér ávallt nýkreistan appelsínusafa á morgnana og mangóávöxtinn sem er svo ferskur á Kanarí. Upp frá því spruttu þrjár nýjar og einfaldar uppskriftir að heilsudrykkjum sem mig langar að deila með ykkur,“ segir Unnur.

Fær innblástur að nýjum

...