Félagið Náttúrugrið hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun sveitarstjórnar Norðurþings að veita félaginu Yggdrasil Carbon framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt í landi Saltvíkur og í landi Þverár í Reykjahverfi sem og brot á þátttökurétti í málsmeðferð þeirrar ákvörðunar
Saltvík Plægðir hafa verið á annað hundrað hektarar mólendis.
Saltvík Plægðir hafa verið á annað hundrað hektarar mólendis. — Ljósmynd/Sigurjón Jónsson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Félagið Náttúrugrið hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun sveitarstjórnar Norðurþings að veita félaginu Yggdrasil Carbon framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt í landi Saltvíkur og í landi Þverár í Reykjahverfi sem og brot á þátttökurétti í málsmeðferð þeirrar ákvörðunar.

Þetta kemur fram í fundargerð skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþings. Gögn málsins voru kynnt á fundi sl. þriðjudag, þar sem tekið var fyrir

...