Minna vatn er nú í grunnvatnskerfum á Suðvesturlandi og víðar en í meðalári. Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars hjá Landsvirkjun, segir að ástandið hafi varað undanfarin tvö ár. Andri, sem vinnur að auðlindamati á meðal annars vatni og…
Vatnafar Mikill munur er á Rangárbotnum í sumar og fyrir tveimur árum.
Vatnafar Mikill munur er á Rangárbotnum í sumar og fyrir tveimur árum. — Ljósmynd//Elín Guðjónsdóttir

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Minna vatn er nú í grunnvatnskerfum á Suðvesturlandi og víðar en í meðalári. Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars hjá Landsvirkjun, segir að ástandið hafi varað undanfarin tvö ár. Andri, sem vinnur að auðlindamati á meðal annars vatni og jöklum, segir um að ræða það sem Landsvirkjun hefur kallað krefjandi

...