Tímabært er að lækka skatta á eldri borgara. Samkvæmt gögnum borga eldri borgarar 70% hærri upphæð en miðaldra í skatta á hverju ári.
Holberg Másson
Holberg Másson

Holberg Másson

Tímabært er að lækka skatta á eldri borgara. Samkvæmt gögnum frá fjármálaráðuneytinu borga eldri borgarar 70% hærri upphæð en miðaldra í skatta á hverju ári. Til samanburðar borga yngri borgarar lægri upphæð í skatta en miðaldra (um 70% af sköttum sem miðaldra borga), en meðal ástæðna þess eru lægri laun og ýmsar niðurgreiðslur á sköttum sem ganga til þeirra sem eru yngri.

Hér eru lagðar til eftirfarandi kjarabætur til eldri borgara. A) Að skattar verði lækkaðir á eldri borgara með því að hækka persónuafslátt á þá sem taka lífeyri. Þannig hækki persónuafsláttur á lífeyri úr 65 þús. í 430 þús. þann 1.1. 2026 og í 530 þús. þann 1.1. 2028. B) Að lífeyrir frá TR hækki úr 330 þús. í 430 þús. þann 1.1. 2026 og í 530 þús. þann 1.1. 2028. C) Að skerðingar TR lækki úr 45% af hverri krónu í 35% af hverri krónu, þannig lækki skerðing TR á

...