„Þessi æfing fór alveg fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Örn Þór Alfreðsson, framkvæmdastjóri þjónustulausnasviðs hjá Origo, við mbl.is en fyrirtækin Origo og Syndis stóðu í gær fyrir netárásaræfingu fyrir stjórnendur fyrirtækja
Netárásaræfing Guðmundur Einar leikari „féll í yfirlið“ á æfingunni til að undirstrika mikilvægi þess að hugsa vel um sig í þessum aðstæðum.
Netárásaræfing Guðmundur Einar leikari „féll í yfirlið“ á æfingunni til að undirstrika mikilvægi þess að hugsa vel um sig í þessum aðstæðum. — Morgunblaðið/Eggert

María Hjörvar

mariahjorvar@mbl.is

„Þessi æfing fór alveg fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Örn Þór Alfreðsson, framkvæmdastjóri þjónustulausnasviðs hjá Origo, við mbl.is en fyrirtækin Origo og Syndis stóðu í gær fyrir netárásaræfingu fyrir stjórnendur fyrirtækja.

Æfingin fór fram á Grand Hótel Reykjavík og tóku um 70 manns þátt. Með aðstoð tveggja leikara var sett á svið dæmi um netárás á þykjustufyrirtækið Verksmiðjuna og áttu viðstaddir að finna lausnir

...