„Þetta er náttúrulega 30 ára gömul hugmynd en frá því Listasafnið flutti inn í bygginguna árið 1993 hefur hugmyndin um að nota þennan gamla brúsapall til listrænna viðburða gengið á milli starfsfólks safnsins og annarra í Listagilinu,“ segir Hlynur F
Brúsapallurinn Akureyringurinn, Ari Orrason, á gamla brúsapalli Mjólkursamlags KEA sem nýttur er sem svið á tónleikaröðinni Mysingnum.
Brúsapallurinn Akureyringurinn, Ari Orrason, á gamla brúsapalli Mjólkursamlags KEA sem nýttur er sem svið á tónleikaröðinni Mysingnum. — Ljósmynd/Egill Jónasson

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

„Þetta er náttúrulega 30 ára gömul hugmynd en frá því Listasafnið flutti inn í bygginguna árið 1993 hefur hugmyndin um að nota þennan gamla brúsapall til listrænna viðburða gengið á milli starfsfólks safnsins og annarra í Listagilinu,“ segir Hlynur F. Þormóðsson, kynningarstjóri Listasafnsins á Akureyri, en safnið

...