Forsvarsmenn Reykjavíkurborgar hafa staðið gegn möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt. Þetta staðfestir Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs í Spursmálum. Segir hún borgarstjóra vinan gegn möguleikum…

Stefán E. Stefánsson

ses@mbl.is

Forsvarsmenn Reykjavíkurborgar hafa staðið gegn möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt. Þetta staðfestir Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs í Spursmálum. Segir hún borgarstjóra vinan gegn möguleikum sveitarfélaganna til þess að bjóða upp á meira lóðaframboð og að það byggi á samþykkt frá 2015 þar sem hverju og einu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu var veitt neitunarvald um mögulegar breytingar á svokölluðum vaxtarmörkum á

...