„Það er stríð í Evrópu og Landhelgisgæslan gegnir veigamiklu hlutverki í vörnum landsins og líka þegar kemur til náttúruhamfara og slysa,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. Hún segir að á viðsjárverðum tímum eins og nú þurfi …
Landhelgisgæslan Ráðherrra tekur undir orð forstjórans og leggur mikla áherslu á að treysta og tryggja rekstrargrundvöll stofnunarinnar.
Landhelgisgæslan Ráðherrra tekur undir orð forstjórans og leggur mikla áherslu á að treysta og tryggja rekstrargrundvöll stofnunarinnar. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Óskar Berggson

oskar@mbl.is

„Það er stríð í Evrópu og Landhelgisgæslan gegnir veigamiklu hlutverki í vörnum landsins og líka þegar kemur til náttúruhamfara og slysa,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra.

Hún segir að á viðsjárverðum tímum eins og nú þurfi að horfa á hlutverk Landhelgisgæslunnar í víðara samhengi.

„Ég geri mér grein fyrir því að fjárhagurinn hefur verið þungur hjá Gæslunni

...