Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í dag til að ræða ástand vegarins um Almenninga. Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins staðfestir þetta en hún óskaði eftir því að nefndin fundaði
Almenningar Hlíðin er að síga fram í sjó eins og fram hefur komið.
Almenningar Hlíðin er að síga fram í sjó eins og fram hefur komið. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í dag til að ræða ástand vegarins um Almenninga. Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins staðfestir þetta en hún óskaði eftir því að nefndin fundaði. Veginum var lokað í fimm daga eftir miklar rigningar. Ingibjörg segist hafa verið í góðu sambandi við Sigríði Ingvarsdóttur bæjarstjóra Fjallabyggðar og telur að flýta þurfi framkvæmd Fljótaganga eins og mögulegt er.

„Við

...