Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir óheppilegt ef tillögur að hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar (LHG), sem hann lét vinna fyrir ráðuneytið, séu ekki til skoðunar. Snemma árs í fyrra, þegar Jón var í embætti, taldi hann heppilegt að selja eftirlitsflugvél LHG, TF-SIF. Hafði Jón látið kanna aðrar leiðir þar sem fjármunir LHG gætu nýst mun betur að hans mati. Lenti Jón í mótvindi með þessar hugmyndir hjá LHG og svo fór að fallið var frá þeim. Í ljósi

...