Mikil eftirspurn hefur verið eftir íbúðalóðum í Suðurnesjabæ að undanförnu. Þegar best lætur hafa nærri 50 umsóknir borist um hverja lóð, svo draga þarf úr pottinum. Á fundi framkvæmda- og skipulagsráðs sveitarfélagsins var í sumarbyrjun úthlutað…
Sandgerði Gróið bæjarfélag sem er i miklum vexti um þessar mundir.
Sandgerði Gróið bæjarfélag sem er i miklum vexti um þessar mundir. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Mikil eftirspurn hefur verið eftir íbúðalóðum í Suðurnesjabæ að undanförnu. Þegar best lætur hafa nærri 50 umsóknir borist um hverja lóð, svo draga þarf úr pottinum. Á fundi framkvæmda- og skipulagsráðs sveitarfélagsins var í sumarbyrjun úthlutað lóðum undir 50 íbúðaeiningar í Teiga- og Klapparhverfi í Garði. Þetta er nýjasta íbúðahverfið í þeim byggðarkjarna en sú úthlutun fellur inn í 2. áfanga í uppbyggingu hverfisins. Nú er þarna unnið að gatnagerð. Fljótlega ættu lóðarhafar svo að

...