Eitt bóluefni verður notað í bólusetningum gegn covid-19 í haust og í vetur samkvæmt upplýsingum sem birtar hafa verið á vef landlæknisembættisins. Bóluefnið sem nota á er uppfærða bóluefnið Comirnaty JN.1 sem er omíkron-bóluefni frá Pfizer/BioNTech
Bólusetning Uppfært bóluefni er sagt vera til hjá dreifingaraðila.
Bólusetning Uppfært bóluefni er sagt vera til hjá dreifingaraðila. — Morgunblaðið/Eggert

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Eitt bóluefni verður notað í bólusetningum gegn covid-19 í haust og í vetur samkvæmt upplýsingum sem birtar hafa verið á vef landlæknisembættisins. Bóluefnið sem nota á er uppfærða bóluefnið Comirnaty JN.1 sem er omíkron-bóluefni frá Pfizer/BioNTech. Það var uppfært í júlí sl. gegn þeim undirafbrigðum af omíkron-afbrigði kórónuveirunnar sem hefur verið ráðandi á yfirstandandi ári.

Fram kemur að ákveðið hafi verið að nota Comirnaty-bóluefnið samkvæmt

...