Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu félaganna Lónseyri ehf. og LED birtinga ehf. um að ógild verði sú ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur, að slökkva skuli á stóru auglýsingaskilti við Miklubraut í Reykjavík og það verði fjarlægt
Skilti Úrskurðarnefnd hefur hafnað því að ógilda kröfu Reykjavíkurborgar um að slökkt verði á auglýsingaskilti við Miklubraut og það fjarlægt.
Skilti Úrskurðarnefnd hefur hafnað því að ógilda kröfu Reykjavíkurborgar um að slökkt verði á auglýsingaskilti við Miklubraut og það fjarlægt. — Morgunblaðið

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu félaganna Lónseyri ehf. og LED birtinga ehf. um að ógild verði sú ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur, að slökkva skuli á stóru auglýsingaskilti við Miklubraut í Reykjavík og það verði fjarlægt.

Reykjavíkurborg hótaði Lónseyri, sem er dótturfélag fasteignafélagsins Kaldalóns, og LED birtingum í febrúar dagsektum upp á 150 þúsund krónur yrðu þau ekki við kröfu um að skiltið yrði fjarlægt

...