„Við höfum ekki tekið saman nákvæmar tölur um fjölda af hnífstungutilfellum sem hafa komið á deildina, en tilfinningin hjá okkur er að þeim hafi farið heldur fjölgandi síðustu árin.“ Þetta segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á…
Hjalti Már Björnsson
Hjalti Már Björnsson

Atli Steinn Guðmundsson

atlisteinn@mbl.is

„Við höfum ekki tekið saman nákvæmar tölur um fjölda af hnífstungutilfellum sem hafa komið á deildina, en tilfinningin hjá okkur er að þeim hafi farið heldur fjölgandi síðustu árin.“

Þetta segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans, í samtali við Morgunblaðið, við álitsumleitan blaðsins um sannleiksgildi þess að starfsfólk deildarinnar hafi fengið áverka eftir hnífstungur til meðferðar hvern dag

...