Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Ákvörðun um breytta stefnu í gufubaðsmenningu Reykvíkinga var tekin af skrifstofu menningar- og íþróttasviðs og forstöðumönnum sundstaða, en ekki af kjörnum fulltrúum í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði.

Þetta staðfestir Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkur, og Skúli Helgason, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs, tekur í sama streng. Skúli segir að ráðið taki mál eins og þessi ekki fyrir fyrr

...