Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Talsvert tjón hefur orðið á kartöfluökrum bænda í Hornafirði, en um síðustu helgi rigndi talsvert á þeim slóðum, sem olli miklum vatnavöxtum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist, en Morgunblaðið greindi frá því fyrir fáeinum vikum að flætt hefði yfir ræktarlönd bænda með tilheyrandi tjóni.

Ástæður þessa segir Eiríkur Egilsson bóndi á Seljavöllum vera þær að þegar miklar rigningar ganga yfir hamli framkvæmdir við vega- og brúargerð sem

...