Hugbúnaðurinn Læsir ryður sér nú til rúms en hann er ætlaður kennurum, foreldrum og nemendum til að skrá og halda utan um heimalestur nemenda. Kennarar og stjórnendur fá yfirsýn yfir lesturinn í gegnum vefsíðu þar sem allar skráningar koma fram

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Hugbúnaðurinn Læsir ryður sér nú til rúms en hann er ætlaður kennurum, foreldrum og nemendum til að skrá og halda utan um heimalestur nemenda. Kennarar og stjórnendur fá yfirsýn yfir lesturinn í gegnum vefsíðu þar sem allar skráningar koma fram. Forritið eykur yfirsýn og gerir starf kennarans faglegra. Ætlunin er að forritið veiti nemendum og foreldrum jákvætt aðhald og styðji við lestur og íslenskukennslu.

Atli Sveinn Þórarinsson, kennari og einn af

...