Nýlega rakst ég á brandara á Facebook sem fangar ástandið nokkuð vel: „Demókratar þurfa nauðsynlega að koma böndum á tjáningarfrelsið, siga réttarkerfinu á andstæðinga sína og hagræða niðurstöðum kosninganna – ef þeim á að takast að…
Pavel Durov á tækniráðstefnu í San Francisco. Frelsið sem ríkir á Telegram er ekki gallalaust en forritið hefur þó gert fólki í ófrjálsum löndum lífið léttara.
Pavel Durov á tækniráðstefnu í San Francisco. Frelsið sem ríkir á Telegram er ekki gallalaust en forritið hefur þó gert fólki í ófrjálsum löndum lífið léttara. — AFP/Steve Jennings

Nýlega rakst ég á brandara á Facebook sem fangar ástandið nokkuð vel:

„Demókratar þurfa nauðsynlega að koma böndum á tjáningarfrelsið, siga réttarkerfinu á andstæðinga sína og hagræða niðurstöðum kosninganna – ef þeim á að takast að bjarga lýðræðinu!“

Tilgangurinn og meðalið

Að undanförnu hafa komið upp nokkur merkileg mál sem ættu að vekja vinstrimenn til umhugsunar um hvernig þeirra eigin herbúðir reyna að fá sínu framgengt. Það má alveg finna nóg af slúbbertum í röðum hægrimanna en mér getur ekki annað en þótt það skrítið hve algengt er að sjá fólk á vinstrivæng stjórnmálanna beita alls konar bolabrögðum og ganga fram af miklu meira vægðarleysi og fantaskap en hægrimenn gera yfirleitt.

Það sem gerir fólskuna hjá vinstrinu sérstaklega sláandi er

...