„Ég hef gefið þeim tækifæri til að gera eitthvað skapandi, ögra huganum og stytta sér um leið stundirnar, það er ekki mikið við að vera á Bifröst,“ segir Christine Attensperger, sem rekið hefur Listasmiðjuna á Bifröst þar sem flóttafólk…
Listakona Christine Attensperger hefur staðið fyrir Listasmiðju á Bifröst fyrir hælisleitendur, sem nú sýna verk sín í Safnahúsinu í Borgarnesi.
Listakona Christine Attensperger hefur staðið fyrir Listasmiðju á Bifröst fyrir hælisleitendur, sem nú sýna verk sín í Safnahúsinu í Borgarnesi. — Morgunblaðið/Guðrún Vala

Björn Jóhann Björnsson

bjb@mbl.is

„Ég hef gefið þeim tækifæri til að gera eitthvað skapandi, ögra huganum og stytta sér um leið stundirnar, það er ekki mikið við að vera á Bifröst,“ segir Christine Attensperger, sem rekið hefur Listasmiðjuna á Bifröst þar sem flóttafólk og hælisleitendur hafa komið og búið til margs konar listaverk.

Christine er sjálf listakona og blómaskreytir, flutti hingað til lands frá Þýskalandi fyrir um 35 árum og eftir að hafa

...