Innflytjendum hefur fjölgað hlutfallslega mest á Íslandi síðastliðinn áratug af öllum ríkjum OECD og kemur verst út þegar tungumálakunnátta innflytjenda er skoðuð. Innflytjendur eru nú orðnir 20% af landsmönnum
Innflytjendamál Félags- og vinnumarkaðsráðherra boðar nýja stefnumótun og heildarlöggjöf um hvernig staðið verði að íslenskunámi innflytjenda.
Innflytjendamál Félags- og vinnumarkaðsráðherra boðar nýja stefnumótun og heildarlöggjöf um hvernig staðið verði að íslenskunámi innflytjenda. — Morgunblaið/Eggert

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Innflytjendum hefur fjölgað hlutfallslega mest á Íslandi síðastliðinn áratug af öllum ríkjum OECD og kemur verst út þegar tungumálakunnátta innflytjenda er skoðuð. Innflytjendur eru nú orðnir 20% af landsmönnum. Langflestir eða 80% koma frá Evrópska efnahagssvæðinu, EES. 10% koma frá löndum utan EES og 10% eru hælisleitendur. Þetta kemur fram í skýrslu OECD um innflytjendamál sem kynnt var á Kjarvalsstöðum í gær.

Guðmundur Ingi

...